Fréttir | 13. feb. 2020

Norrænir laganemar

Forseti tekur á móti hópi laganema frá öðrum ríkjum á Norðurlöndum. Flestir koma þeir frá Finnlandi og eru hér í boði Orators, félags laganema við Háskóla Íslands. Forseti ræddi við nemana um þróun laga og réttar, stjórnskipuleg álitamál og aldarafmæli Hæstaréttar Íslands sem minnst verður á sunnudaginn kemur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar