Fréttir | 23. feb. 2020

Hjúkrunarheimilið Eyri

Forseti heimsækir Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Forystusveit staðarins kynnti starfsemina þar fyrir forseta sem ræddi auk þess við íbúa og naut góðgerða.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar