Fréttir | 27. feb. 2020

Stjórnvísi

Forseti afhendir stjórnunarverðlaun stjórnunarfélagsins Stjórnvísi við hátíðlega athöfn í Reykjavík. Í ár hlaut Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, öryggis- og gæðastjóri ISAVIA, þá viðurkenningu í flokki millistjórnenda og Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku, í flokki frumkvöðla. Í flokki yfirstjórnenda komu verðlaunin í hlut Margrétar Tryggvadóttur, forstjóra NOVA. Nánari upplýsingar um verðlaunin má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar