Fréttir | 01. apr. 2020

Kveðjur forsetafrúar

Eliza Reid forsetafrú er verndari ýmissa samtaka, m.a. SOS Barnaþorpa og Samtaka lungnasjúklinga. Hún hefur sent þeim kveðjur og hlýjar óskir þessa annasömu daga. Kveðju til SOS Barnaþorpa má sjá hér og kveðju til Samtaka lungnasjúklinga hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar