Fréttir | 04. apr. 2020

Kveðja til Kínverja

Forseti sendi í dag Xi Jinping, forseta Kínverska alþýðulýðveldisins, samúðarkveðju til kínversku þjóðarinnar. Í dag er opinber sorgardagur í Kína. Til hans var boðað í minningu þeirra sem látið hafa lífið í COVID-19 faraldrinum sem gengið hefur yfir landið undanfarnar vikur og mánuði. Hér má sjá kveðju forseta í íslenskri gerð.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar