Fréttir | 11. maí 2020

Jafnréttisskóli GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu

Forsetahjón sækja hátíðarathöfn nemenda og starfsliðs Jafnréttisskóla GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu. Skólinn heyrir undir Háskóla Íslands og hann sækja ár hvert tugir nema hvaðanæva úr heiminum. Forseti og forsetafrú fluttu stutt ávörp og svöruðu spurningum nemenda, m.a. um góðan árangur Íslendinga í jafnréttismálum, hvað enn þurfi að bæta og hvað aðrar þjóðir geti lært af reynslu okkar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar