Fréttir | 12. maí 2020

Kvennaathvarfið

Eliza Reid forsetafrú heimsækir Kvennaathvarfið. Hún ræddi þar við konur sem hafa þurft að leita skjóls þar og Sigþrúði Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru athvarfsins. Á Íslandi eins og annars staðar hefur heimilisofbeldi aukist á tímum kórónuveirufaraldursins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar