Fréttir | 22. maí 2020

Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Eliza Reid forsetafrú sækir hátíðarathöfn í Hörpu í Reykjavík þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin (Storytel Awards) voru afhent í fyrsta sinn. Eliza afhenti Gísla Helgasyni sérstök heiðursverðlaun fyrir mikilvægt frumkvöðlastarf í þágu hljóðbókmennta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar