Fréttir | 23. maí 2020

Aðalfundur Rauða krossins

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp á aðalfundi sjálfboðaliða Rauða krossins. Ávarpið var sýnt með fjarfundabúnaði. Forsetafrú þakkaði þeim þeirra ómetanlega framlag síðustu vikur og mánuði, á svo marga vegu hér heima og líka erlendis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar