Forsetahjón sækja sýningar á Hönnunarmars. Þeirri listahátíð, sem halda átti í Reykjavík í mars að venju, var frestað vegna veirunnar skæðu og er hún nú haldin með öðru sniði en venjulega. Forseti kynnti sér sýningar í Hafnarhúsinu og við Hafnartorg. Forsetafrú hélt á sýningar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ og í sýningarsal að Suðurgötu 9 í Hafnarfirði.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt