Fréttir | 01. ágú. 2020

Embættistaka forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson er settur í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Athöfnin var minni í sniðum og færri viðstaddir en venja er vegna varna gegn kórónuveirunni. Í þinghúsinu lýsti forseti Hæstaréttar kjöri forseta sem undirritaði svo eiðstaf sinn. Þá flutti forseti Íslands innsetningarræðu. Ræða forseta. Ensk þýðing. Hægt er að horfa á útsendingu frá athöfninni hér.

Myndasyrpa frá innsetningu forseta í embætti.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar