Fréttir | 07. sep. 2020

Duchenne

Forseti sækir dagskrá á vegum Duchenne samtakanna í tilefni Alþjóðlega Duchenne dagsins. Duchenne er vöðvarýrnunarsjúkdómur sem leggst á drengi og telst til alvarlegustu tegundar vöðvarýrnunar. Forseti flutti ávarp og tók við eintaki nýs rits um drengi með Duchenne sem ætlað er börnum og ungmennum. Bókin nefnist "Duchenne og ég" og birtist í íslenskri þýðingu Huldu Bjarkar Svansdóttur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar