Fréttir | 08. sep. 2020

Þekkingarverðlaun

Forseti afhendir Íslensku þekkingarverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur ár hvert að verðlaununum og eru þau veitt á Íslenska þekkingardeginum. Viðburðurinn í dag var með öðru og minna sniði en venjulega vegna nauðsynlegra sóttvarna. Í ár hlaut Íslandsbanki verðlaunin og tóku fulltrúar hans við þeim.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar