Fréttir | 13. sep. 2020

Fimleikahús á Fljótsdalshéraði

Forseti sækir hátíðarsamkomu á Egilsstöðum. Nýtt fimleikahús var vígt þar og flutti forseti ávarp við það tilefni. Mennta- og menningarmálaráðherra tók einnig til máls auk fulltrúa íþróttahreyfingarinnar og bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs. Nánari fregnir af samkomunni má lesa hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar