Fréttir | 14. sep. 2020

Nýtt íþróttahús ÍR

Forseti sækir opnunarhátíð í nýju íþróttahúsi ÍR við Mjódd í Reykjavík. Um leið var hálfrar aldar afmæli knattspyrnudeildar félagsins fagnað. Forseti flutti stutt ávarp og blandaði geði við ÍR-inga, unga sem aldna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar