Fréttir | 17. sep. 2020

Ungmennaráð UMFÍ

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem haldin er í Reykjavík í dag. Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Ungmennaráð UMFÍ standa að viðburðinum. Ungmenni hvaðanæva af landinu koma þar saman og ræða hvernig þau geta haft lýðræðisleg áhrif í samfélaginu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar