Fréttir | 19. sep. 2020

Norðrið í Listasafni Árnesinga

Forseti opnar listsýninguna Norðrið í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Þar sýna sex listamenn frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi verk sín sem tengjast norðrinu og umhverfisbreytingum með einhverjum hætti. Daría Sól Andrews er sýningarstjóri. Sýningin verður opin fram að jólum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar