Fréttir | 24. sep. 2020

Bókmenntaviðburður í Hörpu

Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í bókmenntaviðburði sem sendiráð Íslands í Washington, London og Ottawa og aðalræðisskrifstofur Íslands í New York og Winnipeg standa að og haldinn er í Hörpu. Forsetafrúin flutti ávarp um íslenska bókmenntamenningu, sjá hér (26:59 mín.). Að erindi loknu sat forsetafrú fyrir svörum ásamt rithöfundunum Þóru Hjörleifsdóttur og Kristínu Eiríksdóttur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar