Fréttir | 05. okt. 2020

Ráðstefna í Skálholti

Forseti flytur opnunarávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um umhverfismál sem haldin er í Skálholti og hefur það markmið að efla samstarf hverskyns trúfélaga í þágu umhverfisverndar. Flestir taka þátt í ráðstefnunni gegnum veraldarvefinn og voru umræður senda út vefsíðu hennar https://faithfornature.org/. Lesa má ávarp forseta hér og hlusta á það hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar