Fréttir | 09. okt. 2020

Kveðja til landsmanna

Forseti flytur landsmönnum kveðju, með hvatningu til allra að sinna sóttvörnum og fara eftir leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda sem sjá má á www.covid.is. Þá þakkar forseti heilbrigðisstarfsfólki og öllum öðrum sem sinna almannahag með einhverjum hætti þessa mæðusömu veirudaga. Kveðjuna má horfa á hér (með íslenskum texta) og hér (með enskum; English subtitles).

Nálgast má texta ávarpsins hér. Ensk þýðing: The President's address in English. Þýðing á pólsku: Orędzie Prezydenta Islandii w języku polskim.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar