Fréttir | 14. okt. 2020

Umhverfisdagur atvinnulífsins

Forseti flytur ávarp á Umhverfisdegi atvinnulífsins og afhendir verðlaun í Hörpu í tilefni dagsins. Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins á sviði umhverfismála eiga Netpartar. Ávarp forseta má horfa á hér (hefst á 1:10:20).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar