Fréttir | 30. okt. 2020

Kveðja til heilbrigðisstarfsfólks

Forsetahjón færa starfsfólki á Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum kveðju vegna þess mikla álags sem þar ríkir um þessar mundir. Kveðjuna, sem er flutt á íslensku og ensku, má horfa á hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar