Forseti flytur ávarp á alþjóðlegum minningardegi um þá sem látist hafa í umferðarslysum. Um land allt var boðað til táknrænna minningarathafna og má sjá nánari upplýsingar um það hér. Venja er að dagsins sé minnst með athöfn við Landspítala en því varð ekki komið við í ár vegna þeirra sóttvarna sem nú eru í gildi.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt