Fréttir | 20. nóv. 2020

Viðurkenning Barnaheilla

Forseti afhendir viðurkenningu Barnaheilla. Þann heiður hlaut í ár Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri fyrir ötulan atbeina sinn við leit að börnum og ungmennum í vanda. Barnaheill veita viðurkenningu sína ár hvert á alþjóðlegum degi barna og degi mannréttinda barna sem er haldinn hátíðlegur 20. nóvember ár hvert. 

Athöfninni var streymt úr salnum á Nauthóli og má horfa á hana hér. Ávarp forseta (byrjar á 13:30).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar