Fréttir | 12. jan. 2021

Bók á kínversku

Forseti tekur við eintaki bókar á kínversku um íslenska rokk- og dægurtónlist. Gunnar Hjálmarsson afhenti forseta ritið en það er byggt á verkum hans á ensku um þá sögu, auk viðtala og texta eftir meðhöfund hans, Sean White (Zhang Changxiao). Forseti ritaði formála bókarinnar en útgefandi er CITIC Press Group.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar