Forseti tekur á móti þeim Almari Grímssyni og Lýð Pálssyni sem afhentu honum minningarpening sem sleginn var til að minnast þess að í fyrra voru 150 ár liðin frá því Íslendingar hófu búferlaflutninga til Vesturheims.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt