Forseti á fund með Hallgrími Helgasyni og Tómasi Manoury, vini Uhunoma Osayomore, ungs manns frá Nígeríu sem dvalist hefur á Íslandi í rúmt ár eftir mörg ár á flótta. Hann hefur sótt um að fá að búa hér áfram og í gær voru dómsmálaráðherra afhentar undirskriftir um 45.000 íbúa landsins til stuðnings þeirri ósk.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
01. mars 2021
Þakkarbréf til Frakklands
Forseti sendir bréf til forseta Frakklands og lækna.
Lesa frétt