Fréttir | 19. feb. 2021

Kveðja til Íslendinga erlendis

Forseti sendir kveðju til Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Tilefnið er þær hömlur sem verið hafa á ferðafrelsi síðustu misseri, vegna Covid-19 heimsfaraldurs. Kveðjan var birt á Facebook. Hana má lesa hér og sjá hér að neðan:

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar