Fréttir | 27. mars 2021

Eilíf endurkoma

Forseti flytur ávarp í beinu streymi frá Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, í tilefni af opnun stórsýningarinnar Eilíf endurkoma. Á sýningunni er verkum Jóhannesar S. Kjarvals teflt fram ásamt verkum myndlistarmanna sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf síðustu ár. Þar má meðal annars líta málverk Kjarvals, Frá Þingvöllum, sem lengi hefur verið höfuðprýði í móttökusalnum á Bessastöðum. Ávarp forseta má sjá hér:

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar