Fréttir | 04. apr. 2021

Viðtal við forseta Íslands

Forseti Íslands er fyrsti gestur í nýrri sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut, Leiðtoganum með Jóni G. Haukssyni. Þættinum var sjónvarpað að kvöldi páskadags og er aðgengilegur hér á vef Hringbrautar.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar