Fréttir | 09. apr. 2021

Blái dagurinn

Forseti sendir kveðju til allra með einhverfu og aðstandenda þeirra, í tilefni af Bláa deginum. Félagið Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, heldur árlega upp á Bláa daginn, samhliða alþjóðlegum degi einhverfu. Kveðja forseta birtist á facebook og má einnig sjá hana hér:

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar