Fréttir | 13. apr. 2021

Íslenski þekkingardagurinn

Forseti afhendir verðlaun á Íslenska þekkingardeginum, viðurkenningarhátíð Félags viðskipta- og hagfræðinga. Í ár hlaut Hampiðjan Þekkingarverðlaun FVH og ja.is hlaut sérstaka viðurkenningu. Þá afhenti forseti Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra verðlaun. Hann var útnefndur hagfræðingur ársins. Streymi frá viðburðinum má sjá hér. Forseti stígur í pontu á mínútu 1:03:05 og 1:20:35.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar