Fréttir | 03. maí 2021

Aðgengi

Forseti á fund með Brandi Bryndísarsyni Karlssyni frumkvöðli. Rætt var um aðgengismál, það sem breyst hefur til batnaðar í þeim efnum undanfarin ár og annað sem gera þarf betur. Brandur mun senn ferðast víða um landið og kanna hvernig aðgengismálum er háttað. Hann á einna mestan heiður af því að ráðist var í endurbætur á þessu sviði á Bessastöðum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar