Fréttir | 03. maí 2021

Bókargjöf

Forseti tekur við eintaki nýrrar bókar Sigurðar Boga Sævarssonar, Allskonar fólk. Í bókinni eru viðtöl, pistlar og myndir Sigurðar Boga, fróðleikur sem hann hefur skráð og safnað síðustu ár og áratugi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar