Fréttir | 07. júní 2021

Þormóður Torfason

Forseti ræðir við Bergsvein Birgisson um nýja bók hans, ævisögu Þormóðs Torfasonar (1636–1719), sagnaritara, þýðanda og handritasafnara. Bergsveinn færði forseta eintak verksins. Einnig var rætt um akademískar rannsóknir og nauðsyn þess að háskólafólk miðli kunnáttu sinni og fræðum til almennings eftir bestu getu, og verði umbunað fyrir það á vinnustað til jafns við annað.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar