Fréttir | 09. júlí 2021

Hringferð og fjársöfnun

Forsetahjón taka á móti félögum í bifhjólasamtökunum Toyrun. Þeir hófu hringferð sína með því að safnast saman á hlaðinu á Bessastöðum og þeysa svo þaðan af stað. Um leið safna þér fé til styrktar Píeta-samtökunum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar