• Ljósmynd: Leifur Wilberg Orrason.
Fréttir | 11. sep. 2021

Óræð lönd

Eliza Reid forsetafrú opnar yfirlitssýningu Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum, í Gerðarsafni í Kópavogi og kynnir sér listaverkin í fylgd listamannanna. Sýningarstjóri er Kanadakonan Becky Forsythe. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar