• Eliza Reid og Eva Björk Davíðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs meistaraflokks Stjörnunnar í handbolta. Myndina tók Elena Birgisdóttir.
Fréttir | 11. sep. 2021

Kvennahlaup ÍSÍ

Eliza Reid forsetafrú ræsir Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ. Eliza tók þátt í hlaupinu sem í þetta sinn var skipulagt af handknattleiksdeild Stjörnunnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar