• Forseti ásamt Andreu Ólafsdóttur, stjórnarkonu í Litka, og Grími Atlasyni, framkvæmdastjóra Geðhjálpar.
Fréttir | 11. sep. 2021

Litka og Geðhjálp

Forseti flytur ávarp og opnar málverkasýningu Litka og Geðhjálpar í Ráðhúsinu í Reykjavík. Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Sýningin er til styrktar starfi Geðhjálpar. Við opnun tóku einnig til máls þau Andrea Ólafsdóttir, stjórnarkona í Litka, og Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar