Fréttir | 13. sep. 2021

Bessastaðakirkja

Forseti ræðir við Friðrik J. Hjartar, sem lengi þjónaði í Garðaprestakalli, um Bessastaðakirkju og sögu hennar. Friðrik skrifaði nýverið BA-ritgerð í listfræði við Háskóla Íslands um steinda glugga kirkjunnar og aðrar breytingar í tímans rás.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar