Forseti tekur á móti knattspyrnumanninum Steve McManaman. Hann er hér á landi í boði Liverpool-klúbbsins á Íslandi en á farsælum ferli lék hann lengstum með því enska knattspyrnufélagi. Klúbburinn hefur gjarnan styrkt góðgerðarsamtök, nú síðast Umhyggju fyrr á þessu ári. McMananan var heiðursgestur á árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi og dvelst hér á landi um skeið með fjölskyldu sinni.

Fréttir
|
10. okt. 2021
Steve McManaman
Aðrar fréttir
Fréttir
|
18. ágú. 2022
Menningarnótt á Bessastöðum
Opið hús á Bessastöðum 20. ágúst 2022.
Lesa frétt
Fréttir
|
18. ágú. 2022
Norræna lögfræðingaþingið
Forseti flytur opnunarávarp á Norræna lögfræðingaþinginu.
Lesa frétt