• Ljósmyndir/Gunnar Vigfússon
  • Ljósmyndir/Gunnar Vigfússon
  • Ljósmyndir/Gunnar Vigfússon
  • Ljósmyndir/Gunnar Vigfússon
Fréttir | 11. okt. 2021

Sendiherra Frakklands

Forseti tekur á móti Sophie Laszlo, nýjum sendiherra Frakklands, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti Íslands og Frakklands í áranna rás, sameiginlega sýn stjórnvalda í löndunum tveimur í mikilvægum málum og leiðir til að styrkja enn frekar samskipti þeirra, meðal annars á sviði menningar og mennta. Að lokinni afhendingu trúnaðarbréfs var boðið til móttöku fyrir embættismenn og aðra sem sinna samskiptum Íslands og Frakklands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar