Fréttir | 21. nóv. 2021

Iceland Noir

Forsetafrú tekur á móti þátttakendum glæpasagnahátíðarinnar Iceland Noir sem fram fór í Reykjavík dagana 16. – 20. nóvember. Hátíðina sóttu heim margir þekktir glæpasagnahöfundar frá Bretlandi, Danmörku, Svíþjóð og Kanada og tóku íslenskir glæpasagnahöfundar vel á móti erlendum starfsfélögum sínum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar