Fréttir | 13. jan. 2022

G-vítamín

Forseti kaupir dagatal með G-vítamínskömmtum. Geðhjálp stendur að útgáfu dagatalsins og rennur allur ágóði af sölu þess til geðheilbrigðismála. Í dagatalinu eru happdrættisvinningar og má sjá allar nánari upplýsingar hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar