Fréttir | 14. jan. 2022

Krýningarafmæli Danadrottningar

Í morgun sendi forseti Margrét II. Þórhildi Danadrottningu kveðju í tilefni af 50 ára krýningarafmæli sem hún fagnar í dag. Af sóttvarnarástæðum var hátíðahöldum vegna afmælisins frestað í Kaupmannahöfn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar