Forseti fundar með Heðin Mortensen, borgarstjóra Þórshafnar, í ráðhúsi höfuðstaðar Færeyja. Rætt var um samband Íslands og Færeyja, framtíð Þórshafnar og nýja íþróttahöll sem verið er að reisa þar.

Fréttir
|
11. maí 2022
Borgarstjóri Þórshafnar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
25. maí 2022
Grænfáninn á Akranesi
Forseti sækir sumarhátíð Akrasels af tvöföldu tilefni.
Lesa frétt