• Framkvæmdastjórn Hallveigarstaða ásamt forsetafrú. Ljósmyndir/Silla Páls
Fréttir | 19. júní 2022

Hallveigarstaðir

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp á kvenréttindadaginn 19. júní, í tilefni af 55 ára afmæli Kvennaheimilisins að Hallveigarstöðum. Þar hafa ýmis félagasamtök sem berjast fyrir kvenréttindum og jafnréttismálum haft aðsetur. Boðið var til opins húss á kvenréttindaginn en dagskráin hófst með því að lagður var blómsveigur á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og þaðan gengið til Hallveigarstaða þar sem kvenskörunga sögunnar var minnst.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar