Eliza Reid forsetafrú opnar kvikmyndahátíðina Iceland Documentary Film Festival (IceDocs) sem er nú haldin í fjórða sinn í Bíóhöllinni á Akranesi. IceDocs er eina alþjóðlega heimildamyndahátíðin sem haldin er hér á landi og í ár eru sýndar þar myndir frá 22 löndum. Hátíðin stendur til 26. júní næstkomandi og er aðgangur ókeypis.

Fréttir
|
22. júní 2022
IceDocs 2022
Aðrar fréttir
Fréttir
|
18. ágú. 2022
Menningarnótt á Bessastöðum
Opið hús á Bessastöðum 20. ágúst 2022.
Lesa frétt
Fréttir
|
18. ágú. 2022
Norræna lögfræðingaþingið
Forseti flytur opnunarávarp á Norræna lögfræðingaþinginu.
Lesa frétt