Fréttir | 22. júní 2022

IceDocs 2022

Eliza Reid forsetafrú opnar kvikmyndahátíðina Iceland Documentary Film Festival (IceDocs) sem er nú haldin í fjórða sinn í Bíóhöllinni á Akranesi. IceDocs er eina alþjóðlega heimildamyndahátíðin sem haldin er hér á landi og í ár eru sýndar þar myndir frá 22 löndum. Hátíðin stendur til 26. júní næstkomandi og er aðgangur ókeypis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar