Fréttir | 23. júní 2022

Kveikjum neistann

Forseti á fund með Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra og Páli Magnússyni, forseta bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum. Rætt var um verkefnið Kveikjum neistann sem miðar að því með nýjum aðferðum að hjálpa börnum við að læra að lesa og líða vel í skólanum. Fyrstu niðurstöður lofa góðu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar