Fréttir | 01. ágú. 2022

Íslendingadagurinn

Forseti færir Kanadamönnum og Bandaríkjamönnum af íslenskum uppruna kveðju í tilefni Íslendingadagsins. Hátíðin fer fram árlega dagana 29. júlí til 1. ágúst með veglegri dagskrá í Manitoba og víðar. Upptökuna má sjá á YouTube og Facebook-síðu Íslendingadagsins og á Twitter-síðu forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar